Bankayfirlit leiðbeiningar – Landsbankinn

Félagsfólk í viðskiptum við Landsbankann getur nálgast bankayfirlit yfir launagreiðslur í gegnum netbankann.

Svona sækir þú bankayfirlit úr netbanka Landsbankans

  1. Þegar netbankinn/appið hefur verið opnað er viðeigandi bankareikningur valinn.
  1. Vinnuveitandi er valinn. 
  1. Viðeigandi tímabil er valið.