Select Page

Ár atvinnuleysis

Í síðasta þætti Radíó Eflingar árið 2020 ræðir Þórunn Hafstað við Masza Solak, félaga í Eflingu, sem flutti hingað til lands frá Póllandi fyrir nokkrum árum til að vinna en hefur nú verið atvinnulaus í ár. Hún fræðir okkur um pólskar jólahefðir, vinnutarnirnar í veitingageiranum fyrir tíma COVID, hvernig það er að vera ekki íslenskumælandi en þurfa að leita sér upplýsinga hjá Vinnumálastofnun – og hvers vegna það ætti alltaf að viðhafa tveggja metra regluna á jólum í Póllandi.

Þátturinn er á ensku og má hlusta á hann hér

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere