Stofnanasamningar

 

Stofnanasamningar Eflingar-stéttarfélags

Stofnanasamningar eru sérstakir samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og stofnunar og eru hluti af kjarasamningi. Í stofnanasamningi kemur fram hver grunnröðun starfa er og hvaða viðbótarforsendur eins og starfsreynsla, menntun og annað eru metnar til launa.

Stofnanasamningar sem eru hluti af kjarasamningi Eflingar og ríkis:

Stofnanasamningur SFV: