Landnemaskólinn er 120 kennslustunda íslenskunám þar sem að áhersla er lögð á íslenskt talmál og nytsama þekkingu á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki á íslensku að móðurmáli. Námið fer að miklu leyti fram með umræðum og verkefnavinnu þar sem námsmenn afla sér upplýsinga svo sem á veraldarvefnum, í fjölmiðlum og hjá stofnunum. Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta eigi skólann til styttingar á námi í framhaldskólum.
Search
Recent Posts
- Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
- Aðgerðasinnar gegn arðráni
- Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið
- Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
- Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
- Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
- Starfsmaður 21. aldarinnar
- Atvinnurekendur eiga ekki að skipa helming stjórnarmanna í stjórnum lífeyrissjóða
- Þegar stjórnvöld velja sigurvegara – beint streymi í kvöld
- Jólabingó Eflingar
- Skilafrestur umsókna í desember 2020
- Föstudaginn 11. desember hefst þjónusta félagsins kl. 9.00