Landnemaskólinn er 120 kennslustunda íslenskunám þar sem að áhersla er lögð á íslenskt talmál og nytsama þekkingu á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námið er ætlað fullorðnu fólki á vinnumarkaði, sem ekki á íslensku að móðurmáli. Námið fer að miklu leyti fram með umræðum og verkefnavinnu þar sem námsmenn afla sér upplýsinga svo sem á veraldarvefnum, í fjölmiðlum og hjá stofnunum. Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta eigi skólann til styttingar á námi í framhaldskólum.
Search
Recent Posts
- Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn
- Frestun námskeiða
- Margfalt ofbeldi – reynsla erlendra kvenna
- Dropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack