Mannlegri samningar hjá Borginni
– segir Kristrún B. Loftsdóttir
Kristrún vinnur á leikskólanum Barónsborg og tók við starfi trúnaðarmanns Eflingar síðastliðinn vetur. Hún segir að 
Annað námsefni var líka mjög fjölbreytt og fjallar m.a. um orlofsmál, sjúkrasjóðinn, einelti og fleiri réttindamál sem skipta okkur miklu. Þá var mjög gagnleg umfjöllun um félagið og hvernig best sé að afla upplýsinga til að leysa mál sem upp koma á vinnustöðum. Ég tel mig vera mun betur undirbúna til þess að takast á við þetta starf og er ákveðin að fara á framhaldsnámskeið, sagði Kristrún að lokum.
Ágúst Ingi Sigurðsson
Skilar hæfari trúnaðarmönnum
Ágúst Ingi, vinnur hjá Össuri hf og var kosinn trúnaðarmaður Eflingar í febrúar á þessu ári. Hann segir að 
Það er fyrst og fremst fjölbreyttu námsefni og góðu skipulagi leiðbeinenda að þakka hversu vel tókst til með þetta námskeið og ég er sannfærður um að það á eftir að skila hæfari trúnaðarmönnum, sagði Ágúst að lokum.