Select Page

Kjarasamningur við Orkuveita Reykjavíkur

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samninginn

Kjarasamningur Orkuveitu Reykjavíkur og Eflingar-stéttarfélags var kynntur fyrir félagsmönnum í gær 17. maí.  Í lok fundarins bauðst félagmönnum að greiða atkvæði um samninginn.  Atkvæðagreiðslu lauk á skrifstofu félagsins

kl. 10.00 í dag 18. maí. og voru atkvæði talin í framhaldinu.

Á kjörskrá voru 82 og þar af greiddu 53 atkvæði.

47 sögðu já eða 89%

6 sögðu nei eða 11%

Samningurinn var því samþykktur af hálfu félagsmanna Eflingar með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere