Select Page

Efling skorar á stjórn Granda

Áfram landvinnslu í Reykjavík

Á stjórnarfundi Eflingar-stéttarfélags í gær samþykkti stjórnin samhljóða ályktun um að skora á HB Granda að endurskoða ákvörðun fyrirtækisins um að hætta allri landvinnslu í Reykjavík. Rök HB Granda fyrir flutningunum hafa verið fyrirhugaður samdráttur í þorskveiðum á næsta fiskveiðiári. Þar sem þorskur hefur ekki verið unninn hjá fyrirtækinu í Reykjavík um árabil og HB Grandi verður áfram einn stærsti handhafi þorskígilda á landinu standast forsendur fyrirtækisins fyrir flutningi ekki, segir stjórnin í ályktun um málið.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere