Select Page

Faghópur félagsliða

Fræðslufundur

Faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi verður með fræðslufund
mánudaginn, 12. nóvember næstkomandi.
Fundurinn verður haldinn á Nordica Hóteli, Sal I, Suðurlandsbraut 2 og hefst kl. 20

Dagskrá fundarins:

Björk Vilhelmsdóttir, nýr formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar fer yfir stefnu velferðarsviðs og hlutverki félagsliða innan þess í velferðarþjónustu borgarinnar

Sigurður Gunnsteinsson ráðgjafi hjá SÁÁ flytur erindi um áfengissýki á síðari hluta ævinnar

Fanney Friðriksdóttir, aðaltrúnaðarmaður Eflingar hjá Reykjavíkurborg fer yfir störf faghóps félagsliða á undanförnum mánuðum

Sigurrós Kristinssdóttir, 1. varaformaður Eflingar fer yfir framtíðarsýn umönnunarstarfa

Umræður og fyrirspurnir

Kaffiveitingar í boði
Mætum vel og stundvíslega !

Faghópur Félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere