Select Page

Samningur kynntur í HB Granda 28. febrúar 2008

Efling býður kynningu á kjarasamningnum

Fulltrúar Eflingar kynntu í gær kjarasamninginn í HB Granda ásamt trúnaðarmanni á vinnustað  og fóru yfir helstu breytingar sem nýr kjarasamningur hefur í för með sér og þá sérstaklega þær sem snúa að fiskvinnslunni.
Nú ætti kynningarefni ásamt kjörseðli að hafa borist til félagsmanna Eflingar sem taka mið af  kjarasamningi á almennum markaði.  Við viljum hvetja félagsmenn til að hafa samband ef eitthvað er óljóst og minnum jafnframt á að hægt er að óska eftir kynningu á vinnustað. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere