Select Page

Hjúkrunarheimili SFH

Mikið fylgi við samkomulagið

Talið var í dag í atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Eflingar, Hlífar í Hafnarfirði og Boðans við SFH þ.e. Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu.  Mikið fylgi var við samkomulagið og greiddu 95.6% þeirra sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni atkvæði með samningnum. 4.4% voru andvígir samkomulaginu.  Alls greiddu 427 atkvæði  sem er um þriðjungur af þeim sem voru á kjörskrá félaganna.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere