Select Page

Má segja mér upp munnlega???

Fjölmargar fyrirspurnir berast skrifstofu Eflingar á degi hverjum um uppsagnir launafólks. Oft er  spurt um hvort segja megi fólki upp munnlega. Svarið er nei. Það er óheimilt samkvæmt kjarasamningum því allar uppsagnir skulu vera skriflegar. Síðan er mjög mikilvægt að bregðast við uppsögn með réttum hætti og hafa samband við stéttarfélagið ef spurningar vakna. Við fyrirvaralausa uppsögn skal ávallt hafa samband við skrifstofu Eflingar.
Sjá nánar á vef  ASÍ þar sem fjallað er m.a. um hópuppsagnir o.fl. http://asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-50/91_read-795/

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere