Select Page

Mikið spurt um

Framlenginguna á almennum markaði

Þann 25. júní 2009 náðist samkomulag um eftirfarandi breytingar á kjarasamning SA og Eflingar sem gerður var 17. febrúar 2008:

Launataxtar hækkuðu um 6.750.- krónur þann 1. júlí 2009 og aftur þann 1. nóvember um sömu krónutölu kr. 6.750.-

Þeir sem enga hækkun höfðu fengið frá 1. janúar 2009 og voru ekki á kauptaxta fengu launaþróunartryggingu sem nam 3,5% og ef um hækkanir á launum var að ræða á þessu tímabili þá drógust þær frá 3,5%.

1. júní 2010 hækka laun um 2,5% taki laun ekki mið af kauptöxtum.  En kauptaxtar hækka þá um 6.500 kr.

Sjá nánar aðalkjarasamning SA og Eflingar og kauptaxtana á heimasíðunni.

Varðandi ríki, sveitarfélög, hjúkrunarheimili og Reykjavíkurborg er bent á síðu kjaramála.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere