Select Page

Faghópur félagsliða

Fræðslufundur

Faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi verður með fræðslufund miðvikudaginn, 11. nóvember 2009. Fundurinn verður haldinn í sal Ferðafélag Íslands, Mörkinni 6 og hefst kl. 20

Dagskrá fundarins:
• Jórunn Frímannsdóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar fer yfir stöðu og hlutverk félagsliða innan velferðarkerfisins. Hvaða þátt spila starfslýsingar félagsliða? Hvernig er framtíðarsýnin?
• Sigrún Erlendsdóttir, deildarstjóri á Droplaugastöðum er með erindi um líknandi meðferð
• Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar fer yfir fræðslumálin og greinir frá störfum Velferðarvaktarinnar
• Umræður og fyrirspurnir

Kaffiveitingar í boði

Mætum vel og stundvíslega !

Faghópur Félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere