Select Page

heimasida_gallup   Viðhorfskönnun Capacent

Meirihluti sáttur við Eflingu

Á undanförnum vikum hafa birst í fjölmiðlum og verið til umræðu minnkandi traust á ýmsum hópum í þjóðfélaginu. Í nýrri könnun Gallup Capacent sem unnin var fyrir Eflingu og Flóafélögin má sjá merkilegar niðurstöður varðandi traust félagsmanna til þessara stéttarfélaga. Í ljós kemur að tveir af hverjum þremur eru ánægðir með þjónustu stéttarfélaganna og hlutfallið er enn hærra ef Efling er skoðuð sér.

Þá kemur fram, þegar fólk er spurt hvort það sé sátt við stéttarfélagið að um 55% félagsmanna eru sáttir við félögin en hlutfallið er hærra fyrir Eflingu-stéttarfélag eða um 60%.

Sjá má könnunina í heild á slóðinni.
/efling/frettir/?cat_id=22679&ew_0_a_id=369064

 
 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere