Select Page

Hvar vorum við? Hvert stefnum við?

Afmælisráðstefna Starfsafls og Landsmenntar

Nú eru 10 ár síðan starfsmenntasjóðirnir Starfsafl og Landsmennt voru stofnaðir.  Af því tilefni efna sjóðirnir til afmælisráðstefnu þar sem ætlunin er að líta yfir farinn veg og ekki síður að velta fyrir sér hvað framtíðin ber í skauti sér. 

Óhætt er að fullyrða að stofnun sjóðanna og öflug starfsemi þeirra síðustu 10 ár hefur skipt miklu máli fyrir starfsmenntun félagsmanna stéttarfélaganna. Á tímamótum sem þessum gefst gott tækifæri til að meta stöðuna og horfa til framtíðar.Ráðstefnan verður haldin á Hótel Sögu 17. mars nk. kl. 14:00-17:00. Ráðstefnan ber heitið “Hvar vorum við? Hvert stefnum við?” og er öllum opin gegn skráningu á starfsafl@starfsafl.is.

Allar nánari upplýsingar og dagskrá er að finna á heimasíðu Starfsafls.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere