Einróma samþykkt hjá Faxaflóahöfnum 
Eflingarfélagar hjá Faxaflóahöfnum samþykktu einróma nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og þeir samningar sem gerðir hafa verið að undaförnu.
Eflingarfélagar hjá Faxaflóahöfnum samþykktu einróma nýjan kjarasamning. Um er að ræða sambærilegan samning og þeir samningar sem gerðir hafa verið að undaförnu.