Kjarasamningur Eflingar og ríkis samþykktur
Samningur fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu félagsins.
Á kjörskrá voru 1.492. Atkvæði greiddu 494 eða um 33,2%. Já sögðu 458 eða 92,8 % þeirra sem afstöðu tóku. Nei sögðu 35 eða 7,1 %. Ógildir og auðir seðlar voru 3 eða 0,1 %.