Opinn fundur ASÍ
Hvað getum við lært af Dönum?
Þriðjudaginn 24. janúar stendur Alþýðusamband Íslands fyrir morgunverðarfundi um húsnæðismál. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 8-10. Yfirskrift fundarins er: Hvað getum við lært af Dönum? Hvernig má lækka húsnæðisvexti heimilanna? Aðalræðumaður fundarins er Peter Jayaswal aðstoðarframkvæmdastjóri samtaka húsnæðislánveitenda í Danmörku.
Dagskrá fundarins má sjá hér.