Tónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins
Suðrænt og seiðandi
Lúðrasveit verkalýðsins heldur sína árlegu vortónleika 31. mars n.k. í Fella- og Hólakirkju kl. 14:00. Þema tónleikanna að þessu sinni er suðrænt og seiðandi og stjórnandi er Kári Húnfjörð.
Aðgangur er ókeypis og eru allir hvattir til að mæta.