Select Page

fjolaellaogatvinnuleitendur

Efling fundar með atvinnuleitendum

Efling stéttarfélag hefur síðast liðin ár haldið kynningarfundi fyrir sína félagsmenn sem eru í atvinnuleit. Kynnt eru réttindi félagsmanna hjá Eflingu stéttarfélagi ásamt ýmsu öðru er þykir mikilvægt fyrir atvinnuleitendur. Kemur það mörgum á óvart til að mynda að lyfja og lækniskostnaður að 6 mánuðum liðnum í atvinnuleit er niðurgreiddur eins og hjá öldruðum og öryrkjum.

Fámennur en góður hópur mætti á fund 31. október og sköpuðust góðar umræður um málefni atvinnuleitenda og annað er tengist vinnumarkaðnum.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere