Nýtt-Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning RVK

11. 03, 2014

atkvaedagreidsla

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Reykjavíkurborgar

Þessa dagana standa yfir kjörfundir og kynningarfundir um nýjan kjarasamning Eflingar og Reykjavíkurborgar. Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni og kynna sér vel efni samninganna sem finna má á heimasíðunni en einnig hefur efnið verið sent til starfsmanna borgarinnar sem eru í Eflingu.

Sjá kjörstaði og fundi:

Kjörstaðir verða opnir á eftirtöldum stöðum:

Fimmtudagur 13. mars milli 09:00 og 12:00
Leikskólanum Lyngheimar Grafarvogur fyrir þá sem vinna í Grafarvogi og Grafarholti
Leikskólanum Holt Breiðholti fyrir þá sem vinna í Breiðholti og í Árbæjarhverfi
Kjörfundur verður á sama tíma á skrifstofu Eflingar Sætúni 1

Þá verður opinn kjörfundur á skrifstofu Eflingar Sætúni 1 eftirtalda daga:

Mánudaginn 17.mars og þriðjudaginn 18. mars verður kjörfundur opinn frá kl. 8:15 til 16:00
og miðvikudaginn 19. verður kjörfundur opinn frá kl. 8:15 til kl. 12:00.

Kynningarfundur á nýgerðum kjarasamningi verður mánudaginn 17. mars kl 14:00 á skrifstofu Eflingar Sætúni 1, 4. hæð.
Þá verður kynningarfundur mánudaginn 17. mars kl. 17:00 á Grand Hó

Frekari upplýsingar um samninginn má nálgast hér.