Select Page

1

Dagskrá 1. maí 2014.

Kl. 13.00 Safnast saman við Hlemm
Kl. 13.30 Kröfugangan leggur af stað niður Laugaveg

Lúðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur spila í göngunni
Örræður á leið göngumanna niður Laugaveginn

Börn fá íslenska fánann

Kl. 14.10 Útifundur á Ingólfstorgi hefst
 
1. Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð
2. Tónlist: Kvennakórinn Vox feminae
3. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB flytur ávarp
4. Tónlist: KK og Ellen
5. Ingólfur Björgvin Jónsson, Eflingu stéttarfélagi flytur ávarp
6. Tónlist: Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar
7. Kórar og fundarmenn syngja Maístjörnuna
8. Kórar, lúðrasveitir og fundarmenn flytja og syngja „Internationallinn“

Ávörp eru táknmálstúlkuð

Kolbrún Völkudóttir syngur með í tónlistaratriðum á táknmáli

Fundarslit um kl. 15.00

Minnum á baráttukaffi stéttarfélaganna eftir að útifundi lýkur

Efling býður í kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda – Vodafone höllinni.

Fyrir þá sem ekki eru vissir um hvar Valsheimilið er skal tekið fram að ekið er í áttina að Hótel Loftleiðum og beygt til hægri eftir vegaskilti sem sýnir Valsheimilið.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere