Hvaða kjarasamningar hafa verið gerðir og hvenær?
Á undanförnum mánuðum hefur Efling gengið frá kjarasamningum á nokkrum helstu sviðum kjaramála félagsins. Grunnsamningurinn sem hefur haft áhrif á alla sem eftir koma er samningur Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK á almennum markaði. Tímasetningar og launahækkanir þess samnings hafa verið mjög mótandi fyrir aðra samninga. Flóafélögin gera fleiri sameiginlega samninga og sérkjarasamninga sem tengjast sumir öllum félögunum en aðrir einstökum félögum.
Kjarasamningar eru í sjálfu sér flókin fyrirbæri en til setja skipulag þeirra fram á einfaldan hátt, eru hér birtir helstu samningar sem gerðir hafa verið. Til að sjá innihald samninganna er hægt að lesa greinina Hvað breyttist með nýjum kjarasamningum?á heimasíðunni og eins má finna kjarasamningana undir kjaramál.
Atkvæðagreiðslur – 2014
Skrifað undir Atkv.gr.
Almenni markaður, sáttatillaga 20. febrúar já
Kirkjugarðar Reykjavíkur 2. apríl nei
Efnalaugar 25. mars nei
Reykjavíkurborg 19. mars já
Faxaflóahafnir 26. mars já
Orkuveita Reykjavíkur 19. mars já
Sorpa 13. mars já
NPA miðstöðin 19. mars já
Ríkissamningur 1. apríl já
Reykjalundur taka niðurst. Ríkisins já
Skálatúnsheimilið taka niðurst. Ríkisins já
Fjármálaráðuneytið/ríkið 1. apríl já
Á kjörskrá Þátttaka Hlutfall sem samþ.
Almenni markaður, sáttatillaga 20153 13,3% 80,50%
Kirkjugarðar Reykjavíkur
Efnalaugar
Reykjavíkurborg 1892 22,3% 57,40%
Faxaflóahafnir 6 83,3% 100%
Orkuveita Reykjavíkur 48 54,2% 62%
Sorpa 53 56,6% 60%
NPA miðstöðin 100%
Ríkissamningur
Reykjalundur 33 42,4% 100%
Skálatúnsheimilið 17 17,6% 100%
Fjármálaráðuneytið/ríkið 545 23.3% 88,5%