Select Page

aukinn_kraft_i_atvinnuleit

Aukinn kraft í atvinnuleit

Hvernig er best að haga atvinnuleitinni?

Nýtt námskeið sem stendur nú til boða félagsmönnum Eflingar í atvinnuleit sem byrjar miðvikudaginn 2. október. Efling hvetur alla þá sem hafa áhuga á að skrá sig fyrir mánudaginn 30. september. Markmiðið er að opna á nýjar hugmyndir í atvinnuleitinni. Farið er yfir mikilvæga þætti í virkri og markvissri atvinnuleiti eins og ferilskrá, kynningarbréfi og markmiðasetningu. Einnig er farið yfir mikilvægi þess að virkja tengslanetið og halda markvisst utan um allar umsóknir.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere