Select Page

Samþykktur með meirihluta atkvæða

Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitafélaga

Talningu í atkvæðagreiðslu Eflingar, Hlífar og VSFK um kjarasamning við Samband íslenskra sveitafélaga er lokið og var hann samþykktur með meirihluta atkvæða eða 78%. Um er að ræða samning sem gildir frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015.

Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar voru eftirfarandi:
Já sögðu 124 eða 78,0 %
Nei sögðu 35 eða 22,0 %
Auðir seðlar og ógildir voru 0

Á kjörskrá voru alls 887 félagsmenn. Atkvæði greiddu 159 félagsmenn eða 17,9 %.
Samkvæmt þessum tölum gildir nú nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere