Select Page

Verkakvennafélagið Framsókn 100 ára

Í tilefni þess að þann 25. október n.k. verða 100 ár liðin frá stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar standa Efling-stéttarfélag, Alþýðusamband Íslands, Starfsgreinasambandið, Jafnréttisstofa og Kvennasögusafn Íslands fyrir málþingi í Iðnó föstudaginn 10. október.

Húsið opnar kl. 12:30, dagskrá hefst kl. 13:00.

Dagskrá:
12:30       Húsið opnar –  Myndasýning og harmónikkuleikur
13:00       Setning – Sigurður Bessason, formaður Eflingar-stéttarfélags
13:10       Af hverju sérfélög verkakvenna á Íslandi?
Dr. Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur
13:30       Sambland af sælu og kvöl
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra
13:50       Pallborðsumræður – Horft um öxl
Fyrrverandi stjórnarkonur í Verkakvennafélaginu Framsókn
Pallborði stýrir Maríanna Traustadóttir, ASÍ
14:30       Kaffi
14:50       Kynjamyndir: Umönnun og ræstingar eða sjórinn og álið?
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri SGS
15:10       Pallborðsumræður – Staða verkakvenna í dag
Kristín Ástgeirsdóttir, jafnréttisstýra
Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar-stéttarfélags
Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ
Pallborði stýrir Halldór Oddsson, ASÍ
15:50       Ráðstefnuslit – Signý Jóhannesdóttir, varaforseti ASÍ

Ráðstefnustjóri: Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere