Select Page

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudagurinn 16. október og þann dag verður Leitarstöð Krabbameinsfélagsins opin frá kl. 8 – 16 fyrir allar þær konur sem ekki hafa skilað sér í leghálskrabbameinsleit á réttum tíma. Efling stéttarfélag hvetur allar „týndar“ konur að mæta í skoðun og minnir á að stéttarfélagið endurgreiðir skoðunina að fullu. Hægt er að sækja um endurgreiðsluna á þar til gerðu umsóknareyðublaði ásamt því að skila inn frumriti af greiðslukvittun og ljósriti af síðasta launaseðli.

Allur október er helgaður Bleiku slaufunni og er tilgangurinn að vekja athygli á krabbameini hjá konum og forvörnum sem og þetta er fjáröflunarátak.

 

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere