Select Page

Sagði Guðni Karl Harðarson þegar honum var tjáð í símtali að hann væri einn vinningshafa í Gallup könnun Flóafélaganna og hann hefði unnið 35.000 kr. Hann var mjög glaður með vinninginn og sagði hann koma að góðum notum. Ásamt honum fengu sex aðrir Flóafélagar vinning en niðurstöður könnunarinnar verða meðal annars notaðar til að móta starfsemi félagsins og kröfugerð í komandi kjarasamningum. Að auki má benda á að nú þegar hafa tíu heppnir þátttakendur verið dregnir út vegna þeirrar nýbreytni í ár að þátttakendur lentu í happdrættispotti um leið og þeir luku við könnunina og fengu þeir 8000 kr. gjafaúttekt.

Efling stéttarfélag þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni en nöfn þeirra fimm Eflingarfélaga sem voru dregin út í lokin eru :

Díana S Sveinbjörnsdóttir
Guðni Karl Harðarson
Fidajete Bujupi
Sofia Birgitta Krantz
Pétur Vilhjálmsson

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere