Select Page

Sex ný fræðslumyndbönd um réttindamál, einkum ætluð ungu fólki, er nú hægt að nálgast á netinu, á myndbandavefnum Youtube. Myndböndin fjalla um jafnaðarkaup, ráðningarsamninga, orlof, vinnutíma, starfslok og veikindi. Myndböndin eru frá einni og hálfri mínútu upp í tvær og hálfa mínútu og fara hnitmiðað yfir hvert efni en ASÍ vann að gerð fræðslumyndbandanna.

Hægt er að nálgast myndböndin hér.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere