Select Page

ASÍ og BSRB halda ráðstefnu þriðjudaginn 21. apríl undir yfirskriftinni Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu. Ráðstefnan er haldin á Grand hóteli og hefst á morgunverði í boði stéttarfélaganna kl. 8.00 og stendur til kl. 10.00. Aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á vefnum 1mai.is og verður bein útsending frá ráðstefnunni á vefnum. Meðal flytjenda verða Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar og Ingólfur Björgvin Jónsson, þjónustufulltrúi Eflingar.

 

Dagskrá

 

Þriðjudagur 21. apríl kl. 08.00-10.00

 

08.00-08.20    Morgunverður

 

08.20-08.40    Staða og hlutverk stéttarfélaganna í samfélaginu – Gylfi Arnbjörnsson
08.40-08.55    Stéttarfélögin og félagsmaðurinn – Árni Stefán Jónsson
08.55-09.10    Stéttarfélögin og félagsmaðurinn – Sigurrós Kristinsdóttir

 

09.10-09.25    Viðbrögð og spurningar

 

09.25-09.35    Hvernig eiga stéttarfélögin að þróast? – Ingólfur Björgvin Jónsson
09.35-09.45    Hvernig eiga stéttarfélögin að þróast? – Þórdís Viborg

 

09.45-10.00    Viðbrögð, spurningar og samantekt

 

Fundarstjórn og samantekt: Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB

 

Viðbrögð og spurningar: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Helgi Seljan

 

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere