SALEK-samkomulagið sem undirritað var 27. október sl. milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Nokkuð hefur verið um að misskilnings hafi gætt í þeirri umræðu. Til að skýra myndina fyrir leikmönnum og hjálpa þeim að mynda sér skoðun á málinu hefur ASÍ birt nokkrar algengar spurningar sem komið hafa upp, sem svarað er í stuttu en skýru máli.
Search
Recent Posts
- Aðstoð við gerð skattframtala
- Efling stórbætir þjónustu með Mínum síðum
- Sumarúthlutun orlofshúsa Eflingar
- Breytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs
- Að verja botninn
- Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý
- Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Efling mun styðja áfrýjun í máli rúmenskra félagsmanna gegn Eldum rétt og starfsmannaleigu
- Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur
- Námskeið í umönnun
- Fjölmenning og hversdagsfordómar
- Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?