Select Page

Bleikur var aðalliturinn á skrifstofu Eflingar á bleika deginum 14. október þar sem starfsmenn fjölmenntu í þessum skemmtilega lit til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Efling- stéttarfélag hefur síðast liðin ár lagt sitt af mörkum og styrkt Krabbameinsfélagið með kaupum á Bleiku slaufunni. Félagsmönnum Eflingar stendur einnig til boða styrkur vegna grunnskoðunar hjá Krabbameinsfélaginu og hvetur félagið alla til að nýta sér það.

bleiki-dagurinn-2016

 

 

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere