Atkvæði hafa verið talin í öllum aðildarfélögum SSÍ. Verkfall var samþykkt hjá öllum félögunum.
Hjá sjómönnum í Eflingu-stéttarfélagi er niðurstaðan þessi.
Já sögðu 19 eða 90,5% þeirra sem atkvæði greiddu og
Nei sögðu 2 eða 9,5%.
Samkvæmt þessari niðurstöðu er samþykkt að boða til ótímabundins verkfalls hjá sjómönnum frá kl. 23.00 hinn 10. nóvember 2016.
Reykjavík, 17. okt. 2016
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags