Í nótt skrifuðu Sjómannasamband Íslands og VerkVest undir kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands kemur fram að félagar þeirra í Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur treystu sér ekki með þeim í þessa vegferð. SSÍ hafi talið sig ekki geta farið lengra með útgerðarmenn að þessu sinni. Verkfallinu verður frestað frá kl. 20:00 á morgun, þriðjudaginn 15. nóvember. Verið er að vinna að kynningarefni um kjarasamninginn sem verður sett inn á heimasíðuna síðar í dag.
Search
Recent Posts
- Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
- Aðgerðasinnar gegn arðráni
- Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið
- Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
- Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
- Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
- Starfsmaður 21. aldarinnar
- Atvinnurekendur eiga ekki að skipa helming stjórnarmanna í stjórnum lífeyrissjóða
- Þegar stjórnvöld velja sigurvegara – beint streymi í kvöld
- Jólabingó Eflingar
- Skilafrestur umsókna í desember 2020
- Föstudaginn 11. desember hefst þjónusta félagsins kl. 9.00