Fagnámskeiðin urðu til þess að ég kláraði matartækninn

30. 11, 2016

[et_pb_section transparent_background=“off“ allow_player_pause=“off“ inner_shadow=“off“ parallax=“off“ parallax_method=“on“ custom_padding=“0px|0px|54px|0px“ padding_mobile=“off“ make_fullwidth=“off“ use_custom_width=“off“ width_unit=“off“ custom_width_px=“1080px“ custom_width_percent=“80%“ make_equal=“off“ use_custom_gutter=“off“ fullwidth=“off“ specialty=“off“ admin_label=“section“ disabled=“off“][et_pb_row make_fullwidth=“off“ use_custom_width=“off“ width_unit=“off“ custom_width_px=“1080px“ custom_width_percent=“80%“ use_custom_gutter=“off“ gutter_width=“3″ custom_padding=“0px|0px|27px|0px“ padding_mobile=“off“ allow_player_pause=“off“ parallax=“off“ parallax_method=“on“ make_equal=“off“ column_padding_mobile=“on“ parallax_1=“off“ parallax_method_1=“on“ parallax_2=“off“ parallax_method_2=“on“ parallax_3=“off“ parallax_method_3=“on“ parallax_4=“off“ parallax_method_4=“on“ admin_label=“row“ disabled=“off“][et_pb_column type=“4_4″ disabled=“off“ parallax=“off“ parallax_method=“on“ column_padding_mobile=“on“][et_pb_text background_layout=“light“ text_orientation=“left“ admin_label=“Text“ use_border_color=“off“ border_style=“solid“ disabled=“off“]

evajona2Það eru að verða komin fjögur ár síðan Eva Jóna Ásgeirsdóttir fór á fagnámskeið I og hóf þar með menntavegferð sína. Í vor útskrifaðist hún sem matartæknir. Hún vinnur sem matráður á leikskólanum Stakkaborg og hefur gert síðustu tvö ár en níu ár þar á undan var hún aðstoðarmanneskja í eldhúsinu.

Ég hefði aldrei farið í matartækninn, hefði mér ekki verið boðið á fagnámskeiðin fyrst, segir Eva Jóna. Yfirmaður minn kom til mín með útprentaðan lista yfir fagnámskeiðin hjá Eflingu og ég dreif mig á námskeið I, svo á II og III.

Eva Jóna segir að fyrir sig að fara á fagnámskeiðin hafi verið eins og að komast út úr kassanum sem hún var alltaf í og kynnast einhverju nýju. Það er svo gaman að læra eitthvað nýtt og það var líka frábært að fá að kynnast fullt af fólki hvaðanæva frá í skólanum.

Ég er rosalega ánægð að hafa farið í allt þetta nám. Að klára fagnámskeiðin ýtti undir það að mig langaði til að gera eitthvað meira og varð til að ég kláraði matartækninn. Ég verð alltaf forvitnari eftir því sem ég læri meira og nú stefni ég enn lengra sama hvað það verður, nám eða eitthvað annað skemmtilegt, segir Eva Jóna að lokum.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]