Jólaball Eflingar-stéttarfélags verður haldið laugardaginn 17. desember í Gullhömrum Grafarholti kl. 14.00. Húsið opnar kl. 13.30.
Miðasala verður á skrifstofu Eflingar að Sætúni 1 frá 5. desember. Upplýsingar í síma 510 7500. Ath. miðar verða ekki seldir við innganginn. Eingöngu hjá Eflingu stéttarfélagi.
Jólasveinar koma í heimsókn
Hljómsveit sér um dans og söng
Boðið verður uppá veitingar
Nammipokar fyrir börnin
Miðaverð: Barn 400 kr. / Fullorðinn 800 kr.
Jólakveðja Efling stéttarfélag
Prentaðu út auglýsingu um jólaballið og hengdu upp á vinnustaðnum þínum – smelltu hér.