[et_pb_section admin_label=“section“][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“1_3″][et_pb_image admin_label=“Image“ src=“https://efling.is/wp-content/uploads/2017/04/launahaekkanir1mai.jpg“ show_in_lightbox=“off“ url_new_window=“off“ use_overlay=“off“ animation=“left“ sticky=“off“ align=“left“ force_fullwidth=“off“ always_center_on_mobile=“on“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“] [/et_pb_image][/et_pb_column][et_pb_column type=“2_3″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Starfsfólk á almennum vinnumarkaði
- Þann 1. maí hækka laun og launatengdir liðir um 4,5%.
- Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, 173,33 klst. á mánuði (40 stundir á viku) fyrir 18 ára og eldri eftir 6 mánaða starf hjá sama fyrirtæki (þó að lágmarki 900 stundir) skal vera 280.000 kr. frá 1. maí 2017.
- Starfsmenn fá 46.500 kr. í orlofsuppbót 1. júní, miðað við fullt starf.
- Starfsmenn fá 86.000 kr. í desemberuppbót ekki síðar en 15. desember, miðað við fullt starf.
- Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar í 10% 1. júlí 2017.
[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_divider admin_label=“Divider“ color=“#c6c6c6″ show_divider=“on“ height=“2″ divider_style=“solid“ divider_position=“top“ hide_on_mobile=“on“] [/et_pb_divider][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Starfsfólk Reykjavíkurborgar
- Þann 1. júní 2017 tekur ný launatafla gildi. Lífaldursþrep falla niður og starfsaldursþrep koma inn í staðinn, auk þess er tenging starfsmats við launatöflu breytt.
- Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, 173,33 klst. á mánuði (40 stundir á viku) fyrir 18 ára og eldri eftir 4 mánaða samfellt starf hjá Reykjavíkurborg skal vera 280.000 kr. frá 1. júní 2017.
- Starfsmenn fá 46.500 kr. í orlofsuppbót 1. júní, miðað við fullt starf.
- Starfsmenn fá 94.300 kr. í desemberuppbót þann 1. desember, miðað við fullt starf.
[/et_pb_text][et_pb_testimonial admin_label=“Testimonial“ url_new_window=“off“ quote_icon=“off“ use_background_color=“on“ background_color=“#f5f5f5″ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Námskeið um launabreytingar hjá Reykjavíkurborg
Þann 22. maí nk. kl 9:00 verður boðið upp á námskeið þar sem kynnt verður ný launatafla sem tekur gildi fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar frá 1. júní 2017. Eru trúnaðarmenn Eflingar hjá Reykjavíkurborg sérstaklega hvattir til að mæta.
Námskeiðið verður haldið í húsnæði Eflingar. Skráning fer fram í s. 510-7500 eða á netfangið efling@efling.is
Áætlað er að námskeiðið taki tvo tíma.
[/et_pb_testimonial][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_divider admin_label=“Divider“ color=“#c6c6c6″ show_divider=“on“ height=“2″ divider_style=“solid“ divider_position=“top“ hide_on_mobile=“on“] [/et_pb_divider][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row admin_label=“Row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Starfsfólk annarra sveitarfélaga en Reykjavíkurborgar
- Þann 1. júní hækka laun um 2,5% auk þess sem launataflan breytist og hækkar um 1,7% að auki.
- Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, 173,33 klst. á mánuði (40 stundir á viku) fyrir 18 ára og eldri eftir 4 mánaða samfellt starf hjá sama sveitarfélagi skal vera 280.000 kr. frá 1. júní 2017.
- Starfsmenn fá 46.500 kr. í orlofsuppbót 1. maí, miðað við fullt starf.
- Starfsmenn fá 110.750 kr. í desemberuppbót þann 1. desember, miðað við fullt starf.
[/et_pb_text][et_pb_divider admin_label=“Divider“ color=“#c6c6c6″ show_divider=“on“ height=“2″ divider_style=“solid“ divider_position=“top“ hide_on_mobile=“on“] [/et_pb_divider][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Starfsfólk ríkis/hjúkrunarheimila
- Þann 1. júní hækka laun um 4,5%.
- Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, 173,33 klst. á mánuði (40 stundir á viku) fyrir 18 ára og eldri eftir 4 mánaða samfellt starf hjá sömu stofnun skal vera 280.000 kr. frá 1. júní 2017.
- Starfsmenn fá 46.500 kr. í orlofsuppbót 1. júní, miðað við fullt starf.
- Starfsmenn fá 86.000 kr. í desemberuppbót þann 1. desember, miðað við fullt starf.
[/et_pb_text][et_pb_divider admin_label=“Divider“ color=“#c6c6c6″ show_divider=“on“ height=“2″ divider_style=“solid“ divider_position=“top“ hide_on_mobile=“on“] [/et_pb_divider][et_pb_text admin_label=“Text- sjomenn“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]
Sjómenn
- Þann 1. maí 2017 verður kauptrygging háseta 301.136 kr., kauptrygging matsveins, fyrsta og annars vélstjóra og vélavarðar, bátsmanns og netamanns 376.420 kr. og yfirvélstjóra 451.704 kr. Aðrir launaliðir en starfsaldursálag og tímakaup hækka um 4,5%. Mánaðarlaun aðstoðarmanns í eldhúsi á frystitogurum verða 343.109 kr.
- Þann 1. maí 2017 tekur grein 1.07 gildi um að útgerðum skal láta skipverjum í té nauðsynlegan öryggis- og hlífðarfatnað.
- Sérstök kaupskráruppbót 300.000 kr. með orlofi. Full uppbót miðast við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016, annars er greitt hlutfallslega. Skipverji sem var í starfi hjá útgerð 2016 skal fá uppbótina greidda:
• 1. apríl 2017 hafi hann komið aftur til starfa hjá útgerð frá gildistöku samningsins 1. febrúar til 31. mars 2017.
• 1. maí hafi hann komið aftur til starfa hjá útgerð frá 1. apríl til 30. apríl 2017.
[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]