Bleiki dagurinn

13. 10, 2017

[et_pb_section bb_built=“1″ admin_label=“section“][et_pb_row admin_label=“row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]

Í tilefni af bleika deginum mættu starfsmenn Eflingar vel bleikir og hressir í vinnuna enda alltaf gaman þegar hægt er að vekja athygli á verðugu málefni á svo skemmtilegan hátt. Á þessum degi hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Efling- stéttarfélag hefur síðast liðin ár lagt sitt af mörkum og styrkt Krabbameinsfélagið með kaupum á Bleiku slaufunni. Félagsmönnum Eflingar stendur einnig til boða styrkur vegna grunnskoðunar hjá Krabbameinsfélaginu og hvetur félagið alla til að nýta sér það.

[/et_pb_text][et_pb_gallery admin_label=“Gallery“ show_title_and_caption=“on“ show_pagination=“on“ gallery_ids=“9242,9243,9244,9245,9246,9247″ fullwidth=“off“ orientation=“landscape“ hover_overlay_color=“rgba(255,255,255,0.9)“ background_layout=“light“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“ auto=“off“ /][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]