Select Page

Sjö heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út í Gallupkönnun sem gerð var meðal félagsmanna Eflingar, Hlífar, VSFK og StéttVest í haust. Að þessu sinni fékk hver vinningshafi 50 þúsund krónur en auk þess hafa nú þegar tíu heppnir þátttakendur verið dregnir út og fengið gjafakort að verðmæti 15.000 kr. en þeir fengu að vita um leið og þeir luku við könnunina að þeir hefðu dottið í lukkupottinn.

Niðurstöður könnunarinnar verða meðal annars notaðar til að móta starfsemi félagsins og berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn. Að þessu sinni var m.a. spurt um stöðu félagsmanna í húsnæðismálum og séreignarsparnað en þau mál hafa verið talsvert til umfjöllunar í samfélaginu undanfarið.

Efling stéttarfélag þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni en vinningsnúmer þeirra fjögurra Eflingarfélaga sem voru dregin út í lokin eru :

L4UYQX7CK
9KSC6VWAL
TGHJ8D94V
UFNH83CG4

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere