Fræðsludagur félagsliða

13. 11, 2017

[et_pb_section bb_built=“1″ admin_label=“section“][et_pb_row admin_label=“row“][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text admin_label=“Text“ background_layout=“light“ text_orientation=“left“ use_border_color=“off“ border_color=“#ffffff“ border_style=“solid“]Árlegur fræðsludagur félagsliða verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember  á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð stéttarfélagi. Fræðsludagurinn er á vegum Starfsgreinasambands Íslands. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Drífu Snædal (drifa@sgs.is) fyrir 15. nóvember. Félagsliðar um allt land eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að fræðast og ekki síst hitta aðra félagsliða og ræða sameiginleg málefni.DagskráKl. 10:00 – 11:00              Hópavinna um stöðu félagsliða og framtíðarsýnKl. 11:30 – 12:00              Samantekt og umræðurKl. 12:00 – 13:00              HádegismaturKl. 13:00 – 14:00              Félagsliðar sem burðarstoð í velferðarkerfi framtíðarinnarKl. 14:00 – 14:40              Kynning á nýju framhaldsnámi félagsliðaKl. 14:40 – 15:00              KaffiKl. 15:00 – 15:45              Að njóta sín í starfi og koma í veg fyrir kulnunKl. 16:00                            Fundalok[/et_pb_text][et_pb_gallery admin_label=“Gallery“ posts_number=“1″ show_title_and_caption=“off“ show_pagination=“off“ gallery_ids=“9453″ fullwidth=“off“ orientation=“landscape“ hover_overlay_color=“rgba(255,255,255,0.9)“ background_layout=“light“ use_border_color=“on“ border_color=“#c1c1c1″ border_style=“solid“ auto=“off“ /][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]