Select Page

Sigurður Bessason, formaður Eflingar undirritaði fyrir hönd félagsins viljayfirlýsingu  um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Aðilar vinnumarkaðarins og fulltrúar stjórnvalda undirrituðu  sameiginlega viljayfirlýsingu á fundi Vinnueftirlitsins, stjórnar Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins sem fór fram á Grand hótel 11. janúar og bar yfirskriftina – Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK! Tilgangur fundarins var að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með sérstaka áherslu á einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Yfirlýsinguna má sjá hér. 

Upplýsingar um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni og ofbeldi á vinnustöðum má nálgast hér. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere