Þann 1. maí sl. hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þá hækkaði líka lágmarkstekjutrygging fyrir fulla dagvinnu í 300.000 kr. sem jafngildir 1.731 kr./klst. m.v. 173,33 klst. á mánuði.Hækkunin kemur til útborgunar nú um mánaðamótin maí/júní.
Þann 1. maí sl. hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þá hækkaði líka lágmarkstekjutrygging fyrir fulla dagvinnu í 300.000 kr. sem jafngildir 1.731 kr./klst. m.v. 173,33 klst. á mánuði.Hækkunin kemur til útborgunar nú um mánaðamótin maí/júní.