Select Page

Dagbók Eflingar-stéttarfélags fyrir árið 2019 er nú komin út og er hægt að nálgast hana á skrifstofu Eflingar, einnig er hægt að fá bókina senda til sín en hún verður ekki send til félagsmanna eins og vaninn hefur verið. Hægt er að hafa samband við skrifstofu Eflingar í s. 510 7500 eða á efling@efling.is til að fá bókina senda til sín.
Í dagbókinni er fjallað um öll helstu mál sem snerta félagsmenn, réttindi og skyldur launafólks þannig að reynt er að miða við að bókin geti nýst launafólki á vinnustöðum til að gefa fyrstu upplýsingar. Í henni er að finna helstu upplýsingar um Eflingu, sjóði félagsins og annað gagnlegt.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere