Næstu verkföll verða fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, nær verkfallið til þín.
Það skiptir ekki máli hvort þú hafir tekið þátt í kosningunni, í hvaða deild hótelsins þú vinnur, eða hvort þú starfir þar sem verktaki. Það skiptir heldur ekki máli ef þú ert skráður í rangt stéttarfélag – verkfallið nær til allra sem vinna störf samkvæmt kjarasamningum Eflingar og VR í hótelum.
Einu undantekningarnar eru hóteleigendur og æðstu stjórnendur.
Ef þú ert í öðru stéttarfélagi og ert beðinn að vinna aukavinnu meðan á verkfallinu stendur er líklega verið að biðja þig um að fremja verkfallsbrot – það er ólöglegt.
Sýnum samstöðu – virðum verkfallsréttinn!
Til að fá styrk úr Vinnudeilusjóði tekur þú þátt í kröfustöðu. Það verða fjórar kröfustöður hvorn dag, athugaðu listann hér fyrir neðan til að sjá hvar starfsfólk þíns hótels ætlar að hittast.
| 08:00 | 11:30 | |
| Austurvöllur: | Hótel Saga | Konsulat | 
| City Center Hotel | Radison 1919 | |
| Reykjavík Centrum | Apotek | |
| Reykjavík Marina | Borg | |
| Óðinsvé | Exeter | |
| Leifur Eiríksson | Plaza | |
| 101 Hótel | Arnarhvoll | |
| Nordica | Þingholt | |
| Miðgarður | Hótel Holt | |
| Grand hótel | ||
| Rvk Lights | ||
| Hlemmur: | City Park | Hótel Natura | 
| Capital Inn | Kex | |
| Fosshótel Reykjavík | Fosshótel Barón | |
| Storm | Fosshótel Lind | |
| Skuggi | Fosshótel Rauðará | |
| Sand Hótel | Klettur | |
| Frón Hótel | Canopy | |
| Klöpp | Hótel Örk | |
| Hótel Cabin | Hótel Viking | |
| Skjaldbreið | Hótel Smári |