Select Page

Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn klukkan 17.00 fimmtudaginn 11. apríl á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Kynning ársreiknings
  • Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt, fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu
  • Starfskjarastefna – til staðfestingar
  • Tillögur til breytinga á samþykktum
  • Kosning/skipan stjórnar
  • Ákvörðun launa stjórnarmanna
  • Kosning nefndar um laun stjórnarmanna
  • Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis
  • Önnur mál

Á fundinum verður farið ítarlega yfir rekstur og ávöxtun Gildis á árinu 2018. Kynningin byggir á ársskýrslu sjóðsins sem nú liggur fyrir.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Eflingar.

Ársskýrsla og önnur fundargögn

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere