Select Page

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Eflingu og Starfsafl mun bjóða upp á námskeið í skyndihjálp og fallvörnum nú á haustönn 2019.

Í nýgerðum kjarasamningi Eflingar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins 2019 er skilgreint að byggingarstarfsmenn eiga rétt á að sækja námskeið í allt að 8 klst. á fyrsta starfsári í skyndihjálp, fallvörnum og öryggi og heilbrigði á vinnustað.

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Eflingu og Starfsafl mun bjóða upp á námskeið í skyndihjálp og fallvörnum nú á haustönn 2019. Hvort námskeið um sig er 4 klukkutímar.

Námskeiðin eru kennd hjá IÐUNNI í Vatnagörðum 20 en einnig býðst fyrirtækjum að fá þau á sínar starfsstöðvar.

Nánari upplýsingar um námskeiðin og dagsetningar námskeiða er að finna á heimasíðu IÐUNNAR.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere