[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″ custom_padding=“0|0px|54px|0px|false|false“][et_pb_row _builder_version=“3.0.48″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“ custom_padding=“0|0px|27px|0px|false|false“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_text _builder_version=“3.0.74″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“]
Vel var mætt á kynningarfund um réttindi og skyldur á vinnumarkaði sem haldinn var á pólsku í gær hjá Eflingu.
Wieslawa Vera Lupinska, kjaramálafulltrúi Eflingar fór yfir helstu atriði kjarasamningsins, veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að fara yfir það hvaða réttindi félagsmenn eiga í sjóðum félagsins.
Fundurinn er liður í því að veita erlendum félagsmönnum upplýsingar um réttindi þess á vinnumarkaði og hjá stéttarfélaginu. Af góðri aðsókn að dæma er ljóst að mikil þörf er á slíkum fundum og mun félagið standa fyrir fleiri slíkum í framtíðinni. Í næstu viku verður samskonar fundur haldinn á ensku fyrir félagsmenn, nánari upplýsingar um þann fund má finna hér.
[/et_pb_text][et_pb_gallery gallery_ids=“22683,22695,22689,22692,22686″ posts_number=“5″ show_title_and_caption=“off“ show_pagination=“off“ _builder_version=“3.19.14″][/et_pb_gallery][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]