Select Page

Í morgun var Kiosk afgreiðslukerfið tekið í notkun í móttöku skrifstofu Eflingar. Tilgangurinn er að efla þjónustu við félagsmenn, minnka biðtíma og gera þjónustuna á allan hátt skilvirkari.

Í tilefni þessara tímamóta tóku Sólveig Anna formaður, Agniezka Ewa varaformaður og Ingibjörg Ólafsdóttir sviðsstjóri Þjónustusviðs á móti fyrsta félagsmanninum sem átti leið á skrifstofuna eftir að kerfið var tekið í notkun. Þær sýndu honum kerfið og leystu hann út með blómvendi.

Verið öll hjartanlega velkomin á skrifstofu Eflingar!

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere