Efling hélt blaðamannafund í Bragganum í dag klukkan tvö síðdegis. Þar kynnti Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar hvað það myndi kosta borgina að leiðrétta lægstu laun. Sú upphæð var borin saman við kostnað á endurnýjun Braggans. Þegar leiðrétting á kjörum ríflega 1800 borgarstarfsmanna og fjölskyldna þeirra væri komin til áhrifa væri það á við tæplega fjóra bragga á ársgrundvelli. Á samningstímanum myndi rekstrarafgangur borgarinnar dekka kostnaðinn margfalt.
Search
Recent Posts
- Á föstudag og mánudag hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Góð ráð í langtímaatvinnuleysi – Dropinn
- Launahækkanir 1. janúar 2020 – Hvað færð þú mikla launahækkun?
- Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs
- 56 launkröfur upp á ríflega 46 milljónir króna – Ársfjórðungsskýrsla Kjaramálasviðs komin út
- Móttakan enn lokuð – Sími og tölvupóstur kemur í staðinn
- Aðgerðasinnar gegn arðráni
- Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið
- Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
- Opnunartími um jól og áramót 2020-2021
- Féþúfa hinna aflögufæru, bölvun hinna efnalitlu: Ályktun Trúnaðarráðs Eflingar um kórónaveirukreppuna
- Starfsmaður 21. aldarinnar