Select Page

Enn hefur ekkert þokast í samningsátt í kjarviðræðum Eflingar við Reykjavíkurborg og því skellur ótímabundið verkfall á hjá borginni á mánudaginn.

Félagar í Eflingu, foreldrar og aðrir stuðningsmenn, eru hvattir til að sýna láglaunafólki hjá borginni stuðning með því að mæta á baráttu- og stuðningsfund í Iðnó á mánudaginn kl. 13.

Fjölmennum og tökum börnin með!

Í samstöðinni felst okkar mesti styrkur.

Allir velkomnir

Dagskrá

  • Hljómsveitin Silkikettirnir
  • Barátturæða – Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
  • Sanngjörn kjarabarátta – félagsmenn í Eflingu taka til máls
  • Hljómsveitin Eva
  • Ágrip af ferilskrá ófaglærðrar Eflingardruslu– Sigurgyða Þrastardóttir
  • Sanngjörn kjarabarátta – félagsmenn í Eflingu taka til máls
  • Lúðrasveit verkalýðsins leiðir mótmælagöngu að ráðhúsinu

Kaffiveitingar

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere